17. júní í Edinborg

Ţrátt fyrir ađ vera í útlöndum hélt fjölskyldan upp á ţjóđhátíđardaginn eins og sönnum Íslendingum “ber” ađ gera.  Vararćđismađur Íslands í Skotlandi, Limma (Kristín Hannesdóttir), bauđ Íslendingum í Skotlandi ađ koma heim til sín.  Ţar var hoppukastali fyrir börninn, pylsur, gos einnig sem veislugestir lögđu hitt og ţetta á veisluborđiđ.  Ţar á međal voru upprúllađar sykur pönnukökur frá Önnu nágranna, harđfiskur og smjör sem viđ komum međ, nammi, fylltur lakkrís, prins pólo og terta skreytt sem íslenski fáninn.  Veislugestir átu vel og skemmtu sér vel.  Ţórir Snćr tók til ađ mynda mjög vel á ţví í hoppukastalanum og brosti sínu breiđasta.  Viđ notuđum líka tćkifćriđ og hvöddum kćra vini sem viđ höfum kynnst í Edinborg í vetur.  Hópurinn okkar sem hittist reglulega á leikvellinum á Meadows, í afmćlum og í dýragarđsferđum er frábćr hópur fólks sem viđ hlökkum til ađ halda sambandi viđ og hitta hvort sem er hér í Bretlandi eđa á Íslandi.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband