Fyrsti ofursólardagurinn - Portóbelloströndin

Undanfarna daga hefur veriđ frábćrt veđur í Edinborg.  Alla síđustu helgi og fram á ţriđjudag var 20-30 stiga hiti og glampandi sól allan daginn.  Ţađ var ţví komiđ víđa viđ.20090529 Ţórir buslar á Portobello ströndinni

Á föstudaginn skelltum viđ okkur  á ströndina međ Lindu, Bjarna, Agnesi, Rósu og Önnu og Hildi nágrönnum auk ţess sem Jón Garđar leit viđ á í svolitla stund. Međ ţessum hópi fylgir síđan fríđur skari barna.

Portobelloströndin teygir sig nokkra kílómetra međfram norđurströnd Edinborgar.  Ţarna hafa Skotar bađađ sig svo öldum skiptir og má nefna ađ Sean Connery, hinn eini og sanni, var ţarna sćtur strandvörđur á sínum yngri árum.

Viđ höfđum ţađ óskaplega gott á ströndinni í góđa veđrinu.  Krakkarnir léku sér í sandinum og sjónum og viđ fullorđna fólkiđ spjölluđum og hlupum á eftir krökkunum um alla strönd.  Ţórir Snćr er orđinn nokkuđ öflugur í sjónum, finnst hann svolítiđ kaldur fyrst en er fljótur ađ jafna sig.  Ţegar líđa tók á daginn var hann farinn ađ vilja ćđa beinustu leiđ út í og hćtti ekki fyrr en hann var kominn upp undir mitti ţar sem hann hélt í höndina á pabba sínum.

Ţađ var glađur, vindbarinn og ţreyttur hópur sem kom heim á föstudagskvöldiđ eftir frábćran dag.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband