Jólastemning viđ West Powburn

Tókum okkur loksins til ađ grćjuđum jólagjafirnar ţar sem viđ föttuđum í gćr ađ ţađ er ekki nema vika í jól!  Ţćr verđa settar í póst á eftir.  Jólalög, piparkökur, kort, pappír, jólastjarnan stendur uppi á skáp, jólatréđ er á sínum stađ, jólaserían í glugganum, piparkökur hangandi í borđum í gluggunum...nú eru ađ koma jól!

Ţađ myndi fullkomna ţetta ađ hafa malt og appelsín viđ höndina.  Koma tímar - kemur malt og appelsín!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já ţiđ sjáiđ um jóla-jóliđ hérna, ég lćt mér nćgja eina seríu og eina jólarós :) Kem bara yfir til ađ fá piparkökur og smá jólafíling!

Anna Málfríđur (IP-tala skráđ) 16.12.2008 kl. 21:56

2 identicon

Dugleg eruđ ţiđ , ég vona ađ ég eigi von á pakka. Ţađ er orđiđ svo jólalegt hjá mér, búin ađ setja upp sjö jólaseríur, ađeins. Kettirnir eru heppnir ađ ţurfa ekki ađ ganga međ eina um hálsinn.

Hekla (IP-tala skráđ) 16.12.2008 kl. 23:08

3 identicon

Já malt og appelsín.

Ýmsar tilraunir hafa veriđ gerđar. Á Bandaríkjunum fundum viđ indverskt malt sem er bara alls ekki frábrugđiđ maltinu okkar ... heitir malt og allt. Tékkiđ á ţví. Síđan ćtti ađ vera hćgt ađ fá Orange soda til ađ blanda í. Virkađi fínt.

Síđan má auđvitađ blanda Orange soda í Guinness ... en ţađ er ekki barnvćnt.

Gleđileg jól!

Margrét Vala (IP-tala skráđ) 22.12.2008 kl. 12:15

4 Smámynd: Sigurđur Viktor Úlfarsson

Hefur ţú prófađ ađ blanda Orange soda í Guinnes Magga?

Viđ eigum Guinnes og ţađ ćtti ađ vera tiltölulega einfalt mál ađ redda Fanta eđa einhverju slíku.  Hefur ţú prófađ ţetta eđa var ţetta bara svona "thinking out of the box"?

Sigurđur Viktor Úlfarsson, 24.12.2008 kl. 00:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband