Kevock kórinn er máliđ!!! Skellti mér á kórćfingu í kvöld!

Fann kór á vefnum.  Kevock kórinn. 90 manna blandađur kór fólks á öllum aldri á sem ćfir í skóla í nágrenni Edinborgar.  Skellti mér á ćfingu í kvöld.  Gaman ađ kynnast alvöru Skotum!  Ţessi kór varđ fyrir valinu ţar sem hann ćfir einu sinni í viku, ekki á föstudögum, ekki á sunnudögum og er ekki kirkjukór eđa fastur í tiltekinni tónlist.  Inga sagđi: "Ţarftu alltaf ađ ćfa í kórum sem eru einhvers stađar lengst úti á landi?".  Ţeysist alltaf í Hafnarfjörđinn á Skátakórsćfingar á međan ég fer 10 km út fyrir borgina núna.  Hélt ég myndi aldrei rata heim á vinstri akreininni eftir ćfinguna í kvöld.  Ţađ tókst ţó ađ lokum.

Kevock kórinn syngur allt milli himins og jarđar og er góđur ađ ţví.  Í kvöld sungum viđ ýmislegt; Passíusálm, lög úr Phantom at the Opera eftir Andrew Lloyd Webber, nokkur Abba lög o.fl.  Ćfingin lofađi góđu.  Einnig skemmtilegt ađ ţessi kór hefur sungiđ "Bohemian Raphsody" međ Queen í nákvćmlega sömu útsetningu og Skátakórinn.

Ţađ sem kórmeđlimir vita ekki - en ég og ađrir međlimir Skátakórsins vitum - er ađ ţađ er löngu búiđ ađ ákveđa ađ ţau taki á móti Skátakórnum ţegar hann kemur í heimsókn nćsta vor.  Ég ćtla ađ kynnast ţeim svolítiđ betur áđur en segi ţeim fréttirnar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband