Ritgerđarskrifin

Lokaritgerđin í mastersnáminu mínu er ađ klárast...allavega á nćstu 2 vikum.  Ég gat ţví miđur lítiđ sem ekkert unniđ í júní og júlí sökum ógleđi og annarra fylgikvilla međgöngunnar.  En sem betur fer lauk ţví nú og ég komst á skriđ í skrifum.  Í augnablikinu er ég ađ klára ađ skrifa um niđurstöđur rannsóknarinnar sem ég framkvćmdi, mikiđ er nú gaman ađ skrifa um efni sem vekur áhuga manns.

Allavega ég stefni á ađ klára öll skrif um miđja nćstu viku, gef mér svo viku til 10 daga í yfirlestur og frágang áđur en viđ rennum til Edinborgar ţar sem ég skila lokaritgerđinni minni.  Ţá verđur ţetta ársnám á enda og námsáriđ hans Sigga tekur viđ ţann 1. október nćstkomandi.  Ţetta passar ţví ljómandi vel saman hjá okkur.

Ég hlakka til ađ skrifa hér inn ţegar ritgerđin verđur búin og ég komin í hlutverk hinnar heimavinnandi húsmóđur á ný.  Mikiđ verđur ţađ ljúft Smile


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gangi ţér rosa vel á lokasprettinum, sendum ţér orkustrauma

kv. Ása og Urđur Eva

Ása (IP-tala skráđ) 14.9.2009 kl. 11:07

2 identicon

Allt ađ gerast hjá ykkur :) Gangi ţér vel Inga.

Kv. Hekla og kisurnar

Hekla (IP-tala skráđ) 18.9.2009 kl. 02:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband