Ţriđji í ofursól - Ströndin viđ North Berwick

20090531 North Berwick - Ţađ var pláss merkt Kristófer í kjöltunni á Sigga sem Kristófer ákvađ ađ nýta sér.Sólskiniđ hélt áfram.  Stórkostlegt veđur međ 20-30 stiga hita og glampandi sól allan sunnudaginn!  Viđ Íslendingarnir skruppum til North Berwick sem er mjög fallegur lítill bćr um 40 km. austur af Edinborg.  Ţar er til dćmis stór sjófuglamiđstöđ sem međal annars nýtir sér vefmyndavél sem ţau hafa komiđ fyrir úti í eyjum töluvert langt frá landi og sýna „beina útsendingu" frá fuglahreiđrum.  Á ströndinni hittum viđ Iain, Marion og Kirsten nágranna okkur af hćđinni fyrir neđan.  Síđan eyddum viđ deginum í rólegheitum međ Lindu, Agnesi, Rósu, Önnu, Hildi og krökkunum.

Kristófer Lindu- og Bjarnason virtist gera sér grein fyrir ţví ađ annađ lćriđ á Sigga var merkt međ nafninu hans. ;o) Ţórir slóst ţá bara í hópinn.

Ţórir bast sérstöku ástfóstri viđ fólk sem hafđi sests ađ ca. 7-8 metra frá okkar hóp.  Ţau voru međ töluvert af dóti sem Ţóri fannst spennandi.  Ţetta var mikiđ ljúflingsfólk og spjölluđum viđ töluvert saman.  Ţau reyndust reka kúabú og selja mjólkurvörur í verslanir.  Athyglisvert og alltaf gaman ađ hitta fleiri af hinum vingjarnlegu Skotum!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband