Haggis og djúpsteikt marssúkkulaði

Skelltum okkur í bæinn í dag og komum því loksins í verk að smakka haggis og djúpsteikt mars súkkulaði í eftirrétt. Ef við værum á danska kúrnum þyrftum við líklega að svelta í hálfan mánuð þar sem við væru búin með kaloríufjöldann okkar. :o)

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Og hvernig var?

Rosa syss (IP-tala skráð) 3.11.2008 kl. 11:31

2 Smámynd: Sigurður Viktor Úlfarsson

Fengum okkur djúpsteikt haggis inni í einhvers konar deigi.  Það kom mér svolítið á óvart að þetta er í raun bara kryddað hakk en ekki slátur eins og ég hélt að það væri.  Þetta var hins vegar gott og eiginlega betra en ég átti von á.

Djúpsteikta marsið var líka mjög gott en nokkurn veginn rosalegasti túr/þynnkumatur sem maður hefur komist í kast við.

Sigurður Viktor Úlfarsson, 4.11.2008 kl. 13:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband