Fjallið okkar - Arthur´s Seat

Hérna er mynd af fjallinu sem við sjáum út um gluggann.  Fjallið heitir Arthur´s Seat, er 251 metra há gömul eldstöð sem gnæfir yfir borgina.

Fjallið okkar - Arthur´s Seat.  Gengum stiginn hérna næst meðfram fjallinu á föstudaginn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Svaka flott útsýni! Eitthvað annað en útsýnið sem við erum með útum okkkar eldhúsglugga

Rosa Rut (IP-tala skráð) 8.9.2008 kl. 21:06

2 identicon

Ég tölti einmitt uppá þetta fína fjall forðum daga þegar ég var stödd í Skotlandinu, mæli með því, hressandi fjölskylduganga:-)

Gaman að fylgjast með ykkur í útlandinu, vona að þið hafið það sem allra best!

Kv

Soffía

Soffía Lárusdóttir (IP-tala skráð) 10.9.2008 kl. 11:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband