Þórir Snær tekur á rás

Þórir Snær hefur svo sannarlega tekið á rás undanfarna daga og náð miklum framförum núna síðustu 1-2 daga.  Metið núna er líklega um 3 metrar, frá sjónvarpinu í stofunni og fram undir hurð.

Myndbandið hér að neðan var tekið í morgun þegar hann skellti á skeið í áttina að pabba sínum pínulítið valtur á litlu fótunum sínum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til lukku með stuppinn, farinn að labba, er þá friðurinn endanlega úti ;)

Ánægð með að þið séuð komin með blogg.... og eruð duglegri en ég að blogga. Kem til með að kíkja á ykkur mjög reglulega

Kossar

Rósa "granni" 

Rósa Rut (IP-tala skráð) 5.9.2008 kl. 12:10

2 identicon

Til hamingju Þórir Snær með labbið, frekar flottur. Gott að þið ætlið að vera dugleg að blogga og setja inn myndir og svoleiðis Og já fín fjölskyldumynd.

Kv Hekla

Hekla (IP-tala skráð) 5.9.2008 kl. 13:56

3 identicon

He he he veit ekki hvort að búa hér í París geri mig svona norðlenka eða hvað það er..... ég ætlaði að sjálfsögðu að óska ykkur til hamingju með "stubbinn" í athugasemdinni hér að ofan

Bisous

Rósa

Rosa Rut (IP-tala skráð) 5.9.2008 kl. 21:16

4 Smámynd: Jón Ingvar Bragason

Gaman að sjá að þið eruð farin að blogga...og jú búin að koma ykkur vel fyrir.

Jón Ingvar Bragason, 7.9.2008 kl. 10:47

5 identicon

Flottur, pjakkurinn! Nú fyrst verður stuð ;o)  Gangi ykkur vel með allt!! 

Íbí (IP-tala skráð) 8.9.2008 kl. 00:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband